Viltu auðveldan aðgang að þínum gögnum?
MeshPro tengist við kerfin þín og sækir gögnin sjálfkrafa.
Skilar gögnunum á þinn lendingarstað
(SQL Server, PostgreSQL, Azure Datalake)
Viltu minnka handavinnu?
MeshPro býr til sjálfvirkt gagnaflæði á milli kerfa fyrirtækisins þíns.
MeshPro stofnar sjálfvirka sölureikninga í bókhaldskerfinu þínu út frá gögnum úr öðrum kerfum
(Bókun, Kardio eða SQL Server)
Viltu gera gögnin þín aðgengileg á öruggan hátt?
MeshPro gerir gögn aðgengileg í gegnum vefþjónustur með aðgangsstýringu
hvort sem það er fyrir innanhúskerfi,
viðskiptavini eða samstarfsaðila.
Business Central er alhliða ERP-kerfi frá Microsoft fyrir fjármál, birgðir og rekstur.
Timon er íslenskt tímaskráningarkerfi sem einfaldar utanumhald vinnutíma og verkefna.
Bókun er bókunarkerfi fyrir ferðaþjónustu sem einfaldar sölu, dreifingu og utanumhald þjónustu.
Harvest er einfalt tímaskráningar- og reikningakerfi sem hjálpar teymum að fylgjast með tíma og verkefnum.
CrewBrain er vaktakerfi fyrir viðburðaiðnaðinn sem einfaldar starfsmannastjórnun og tímaskráningu
Microsoft Graph API gerir forritum kleift að sækja gögn úr tölvupóstum í Outlook á öruggan og samþættan hátt
SurveyMonkey er vettvangur fyrir netkannanir sem gerir fyrirtækjum kleift að greina viðbrögð á einfaldan hátt.
Microsoft SQL Server er öflugur gagnagrunnshugbúnaður til að geyma, sækja og vinna með gögn á öruggan og skilvirkan hátt.
Azure Data Lake er sveigjanleg gagnageymsla frá Microsoft sem hentar vel fyrir stór gagnasöfn og gagnagreiningu í rauntíma.
PostgreSQL er öflugur og opinn gagnagrunnur sem styður flóknar fyrirspurnir og áreiðanlega gagnavinnslu fyrir bæði lítil og stór kerfi.
MeshPro sækir gögn úr einu kerfi, umbreytir þeim og flytur yfir í annað kerfi
Bókunargögn úr Bókun eru keyrast sjálfvirkt inn í Business Central sem sölureikningar.
Kardio reikningsfærslur eru sjálfvirkt færðar inní Business Central sem óbókaðir innkaupareikingar til staðfestingar.
Tímaskýrslureikningar búnir til útfrá Harvest gögnum og sendir uppí Business Central.
Nýjar DataSync tengingar væntanlegar. MeshPro leitar af nýjum ferlum til að bæta við í DataSync.
tilbúnar tengingar.
Nýjar bætast við mánaðarlega
gagnaferlar
í rekstri
mánaðarlegar keyrslur
línur sóttar
í gegnum MeshPro