Sjáðu hvað viðskiptavinir okkar
hafa að segja um sína reynslu.
Viltu auðveldan aðgang að þínum gögnum?
MeshPro tengist við kerfin þín og sækir gögnin sjálfkrafa.
Skilar gögnunum á þinn lendingarstað
(SQL Server, PostgreSQL, Azure Datalake)
Viltu minnka handavinnu?
MeshPro býr til sjálfvirkt gagnaflæði á milli kerfa fyrirtækisins þíns.
MeshPro stofnar sjálfvirka sölureikninga í bókhaldskerfinu þínu út frá gögnum úr öðrum kerfum
(Bókun, Kardio eða SQL Server)
Viltu gera gögnin þín aðgengileg á öruggan hátt?
MeshPro gerir gögn aðgengileg í gegnum vefþjónustur með aðgangsstýringu
hvort sem það er fyrir innanhúskerfi,
viðskiptavini eða samstarfsaðila.
tilbúnar tengingar.
Nýjar bætast við mánaðarlega
gagnaferlar
í rekstri
mánaðarlegar keyrslur
línur sóttar
í gegnum MeshPro
Viltu vita hvort MeshPro sé nú þegar með tengingu við kerfið sem þú notar?
Sendu inn fyrirspurn og við látum þig vita um leið og tengingin er tilbúin eða veldu úr listanum yfir tilbúnar tengingar og fáðu tilboð.